Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2025 13:29 Frá skíðasvæðinu á Astún á Spáni. GettY/Xavi Gomez Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. Slysið varð á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum, milli Spánar og Frakklands. Í frétt el Pais segir að fimm þyrlur og tugir sjúkrabíla hafi verið sendir á vettvang. Skíðasvæðinu hefur verið lokað og nærliggjandi sjúkrahús voru sett í viðbragðsstöðu. El Mundo segir að vír lyftunnar hafi losnað úr festingum vegna bilunar í snúningshjóli lyftunnar. Við það féllu fjölmargir úr stólum lyftunnar og eru að minnsta kosti þrjátíu sagðir slasaðir og þar af sautján alvarlega. Þétt var setið í lyftunni þar sem gott veður er á svæðinu og nægur snór. Fréttin hefur verið uppfærð. Decenas de heridos, varios de ellos graves, tras caer un telesilla en Astún, Canal Roya.Enviamos toda nuestra fuerza a las personas afectadas y a sus familias, al personal de la estación y a los servicios de emergencia desplazados. pic.twitter.com/W5pc3Muu5c— Jorge Pueyo (@jorge_pueyo95) January 18, 2025 Accidente en Astún. Se ha caído la silla de Canal Roya. Por suerte estamos bien pero hay heridos, hemos visto varias camillas bajando. Ánimo. #Astun pic.twitter.com/KiwVUrvCRQ— Jaime Pelegrí (@jaimepele) January 18, 2025 Spánn Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Slysið varð á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum, milli Spánar og Frakklands. Í frétt el Pais segir að fimm þyrlur og tugir sjúkrabíla hafi verið sendir á vettvang. Skíðasvæðinu hefur verið lokað og nærliggjandi sjúkrahús voru sett í viðbragðsstöðu. El Mundo segir að vír lyftunnar hafi losnað úr festingum vegna bilunar í snúningshjóli lyftunnar. Við það féllu fjölmargir úr stólum lyftunnar og eru að minnsta kosti þrjátíu sagðir slasaðir og þar af sautján alvarlega. Þétt var setið í lyftunni þar sem gott veður er á svæðinu og nægur snór. Fréttin hefur verið uppfærð. Decenas de heridos, varios de ellos graves, tras caer un telesilla en Astún, Canal Roya.Enviamos toda nuestra fuerza a las personas afectadas y a sus familias, al personal de la estación y a los servicios de emergencia desplazados. pic.twitter.com/W5pc3Muu5c— Jorge Pueyo (@jorge_pueyo95) January 18, 2025 Accidente en Astún. Se ha caído la silla de Canal Roya. Por suerte estamos bien pero hay heridos, hemos visto varias camillas bajando. Ánimo. #Astun pic.twitter.com/KiwVUrvCRQ— Jaime Pelegrí (@jaimepele) January 18, 2025
Spánn Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira