Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. janúar 2025 18:57 Efnakafari að störfum í Háaleitisskóla í dag. Brunavarnir Suðurnesja Brunavörnum Suðurnesja barst útkall um hádegisleytið í dag vegna efnaslys sem orðið hafði í grunnskóla í Reykjanesbæ. Brúsi með ertandi efni hafði lekið á kaffistofu kennara og var álma byggingarinnar rýmd á meðan efnakafarar glímdu við eitrið. Útkallið barst frá starfsmönnum Háaleitisskóla í Ásbrú í Reykjanesbæ þegar korter vantaði í hádegi og þá hafði brúsi með ertandi hreinsi efni á kaffiaðstöðu kennara gefið sig með þeim afleiðingum að heilsuspillandi var að draga þar andann. Efnið hafði þá lekið um gólf byggingarinnar. Útkallið barst skömmu fyrir hádegi í dag.Brunavarnir Suðurnesja Rúnar Eyberg Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir að efnið sem um ræðir hafi verið mjög ertandi fyrir slímhúð og augu. Ein álma skólans var rýmd og voru tveir efnakafarar sendir út til að þynna efnið út með vatni og hreinsa upp ásamt því að innsigla efnabrúsann sem brást, ásamt öðrum sem farið var á að sjá, í eiturefnapoka. Koma þurfti brúsanum sem lak fyrir í spilliefnapoka og fjarlægja hann af vettvangi.Brunavarnir Suðurnesja Rúnar segir að aðgerðir hafi gengið vel og að slökkviliðsmennirnir hafi verið farnir af vettvangi um hálftvö. Þó tekur hann fram að aldrei sé farið geyst þegar eiturefni eru annars vegar. „Þá er allt gert í rólegheitunum og öryggi er númer eitt, tvö og þrjú,“ segir hann. Sú álma skólans sem útsett var fyrir eiturgufunum var loftræst og segir Rúnar að við taki ítarleg hreinsun. Reykjanesbær Slökkvilið Grunnskólar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Fleiri fréttir „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Boða til blaðamannafundar Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Sjá meira
Útkallið barst frá starfsmönnum Háaleitisskóla í Ásbrú í Reykjanesbæ þegar korter vantaði í hádegi og þá hafði brúsi með ertandi hreinsi efni á kaffiaðstöðu kennara gefið sig með þeim afleiðingum að heilsuspillandi var að draga þar andann. Efnið hafði þá lekið um gólf byggingarinnar. Útkallið barst skömmu fyrir hádegi í dag.Brunavarnir Suðurnesja Rúnar Eyberg Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir að efnið sem um ræðir hafi verið mjög ertandi fyrir slímhúð og augu. Ein álma skólans var rýmd og voru tveir efnakafarar sendir út til að þynna efnið út með vatni og hreinsa upp ásamt því að innsigla efnabrúsann sem brást, ásamt öðrum sem farið var á að sjá, í eiturefnapoka. Koma þurfti brúsanum sem lak fyrir í spilliefnapoka og fjarlægja hann af vettvangi.Brunavarnir Suðurnesja Rúnar segir að aðgerðir hafi gengið vel og að slökkviliðsmennirnir hafi verið farnir af vettvangi um hálftvö. Þó tekur hann fram að aldrei sé farið geyst þegar eiturefni eru annars vegar. „Þá er allt gert í rólegheitunum og öryggi er númer eitt, tvö og þrjú,“ segir hann. Sú álma skólans sem útsett var fyrir eiturgufunum var loftræst og segir Rúnar að við taki ítarleg hreinsun.
Reykjanesbær Slökkvilið Grunnskólar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Fleiri fréttir „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Boða til blaðamannafundar Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Sjá meira