Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2025 07:22 Þetta vilja norsku félögin ekki lengur sjá í fótboltaleikjum í Noregi og allt lítur því út fyrir að myndbandsdómgæslan sé á leiðinni út úr norskum fótbolta. Getty/Rico Brouwer Varsjáin er ekki vinsæl meðal margra stuðningsmanna knattspyrnufélaga í Noregi og nú virðist sem örlög myndbandsdómgæslu í norskum fótbolta séu ráðin. Myndbandsdómgæslan var tekin upp í Noregi árið 2023 og voru Norðmenn þá að fylgja eftir stærstu deildum í Evrópu. Alls staðar hafa komið um umdeild mál og í öllum löndum þykir Varsjáin hafa allt of mikil áhrif á fótboltaleiki. Í Noregi virðist óánægjan hins vegar vera meiri en annars staðar. Óvinsældir myndbandsdómgæslunnar í Noregi kölluðu fram mótmælaaðgerðir hjá stuðningsmönnum félaganna. Það þurfti meðal annars að hætta leik þegar stuðningsmenn hentu fiskibollum inn á völlinn. Það þurfti líka að stöðva leiki þegar kampavínstappar, smábrauð og tennisboltar flugu inn á völlinn í mótmælaskyni. Stuðningsfólkið kallaði eftir umræðu og samtali við þá um framtíðarfyrirkomulagið. Félögin hafa nú tekið málið fyrir hjá sér í heimabyggð og síðan fór fram kosning. Félögin í efstu tveimur deildunum í Noregi kusu loks um framtíð myndbandsdómgæslu í gær og niðurstaða þeirra kosningar var að henda Varsjánni úr úr norskum fótbolta. Kosning félaganna er reyndar ekki endanleg því það er síðan undir stjórn norska knattspyrnusambandsins að taka lokaákvörðunina. Norska sambandið tekur málið fyrir í mars og hefur enn vald til að hunsa atkvæðagreiðslu félaganna. Verdens Gang fjallar um málið. Norski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Myndbandsdómgæslan var tekin upp í Noregi árið 2023 og voru Norðmenn þá að fylgja eftir stærstu deildum í Evrópu. Alls staðar hafa komið um umdeild mál og í öllum löndum þykir Varsjáin hafa allt of mikil áhrif á fótboltaleiki. Í Noregi virðist óánægjan hins vegar vera meiri en annars staðar. Óvinsældir myndbandsdómgæslunnar í Noregi kölluðu fram mótmælaaðgerðir hjá stuðningsmönnum félaganna. Það þurfti meðal annars að hætta leik þegar stuðningsmenn hentu fiskibollum inn á völlinn. Það þurfti líka að stöðva leiki þegar kampavínstappar, smábrauð og tennisboltar flugu inn á völlinn í mótmælaskyni. Stuðningsfólkið kallaði eftir umræðu og samtali við þá um framtíðarfyrirkomulagið. Félögin hafa nú tekið málið fyrir hjá sér í heimabyggð og síðan fór fram kosning. Félögin í efstu tveimur deildunum í Noregi kusu loks um framtíð myndbandsdómgæslu í gær og niðurstaða þeirra kosningar var að henda Varsjánni úr úr norskum fótbolta. Kosning félaganna er reyndar ekki endanleg því það er síðan undir stjórn norska knattspyrnusambandsins að taka lokaákvörðunina. Norska sambandið tekur málið fyrir í mars og hefur enn vald til að hunsa atkvæðagreiðslu félaganna. Verdens Gang fjallar um málið.
Norski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira