„Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2025 23:01 Bruno tryggir sigurinn. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Fyrirliðinn Bruno Fernandes var hetja Manchester United þegar liðið vann nauman 2-1 sigur á Rangers. Mark fyrirliðans kom í blálokin eftir að gestirnir höfðu jafnað þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. „Ég veit hversu miklu máli sigurinn skiptir stuðningsfólk okkar. Maður vill virkilega vinna leiki. Við erum örlítið pirraðir því við byrjuðum árið vel með tveimur frábærum leikjum gegn Liverpool og Arsenal. Svo kom Southampton leikurinn þar sem við sýndum mikla seiglu þó við höfum ekki spilað góðan fótbolta. Við spiluðum svo gegn Brighton & Hove Albion þar sem ekkert gekk upp.“ Man United er enn taplaust í Evrópudeildinni og situr í 4. sæti sem stendur með 15 stig að loknum sjö leikjum. Aðeins einn leikur er eftir af deildarkeppni Evrópudeildarinnar. Að þeirri umferð lokinni fara efstu átta liðin beint í 16-liða úrslit á meðan liðin í 9. til 24. sæti fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. „Við viljum fara áfram í Evrópudeildinni og komast alla leið í úrslitaleikinn í Bilbao. Við viljum enda í efstu átta sætunum svo við þurfum ekki að spila tvo leiki til viðbótar.“ „Þetta snýst ekki um karakter. Við þurfum að sýna hvað í okkur býr á 90 mínútum, getum ekki bara dregið það fram þegar við fáum á okkur mark. Við fengum á mark seint í leiknum og þurftum því að skora mark í blálokin.“ „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki. Þú veist að ef þú vinnur ekki leiki þá verður þetta erfitt. Ég vona að stuðningsfólk okkar verði aldrei vant að tapa leikjum. Ég vona að þau trúi að þetta lið geti unnið leiki,“ sagði Bruno að lokum. Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira
„Ég veit hversu miklu máli sigurinn skiptir stuðningsfólk okkar. Maður vill virkilega vinna leiki. Við erum örlítið pirraðir því við byrjuðum árið vel með tveimur frábærum leikjum gegn Liverpool og Arsenal. Svo kom Southampton leikurinn þar sem við sýndum mikla seiglu þó við höfum ekki spilað góðan fótbolta. Við spiluðum svo gegn Brighton & Hove Albion þar sem ekkert gekk upp.“ Man United er enn taplaust í Evrópudeildinni og situr í 4. sæti sem stendur með 15 stig að loknum sjö leikjum. Aðeins einn leikur er eftir af deildarkeppni Evrópudeildarinnar. Að þeirri umferð lokinni fara efstu átta liðin beint í 16-liða úrslit á meðan liðin í 9. til 24. sæti fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. „Við viljum fara áfram í Evrópudeildinni og komast alla leið í úrslitaleikinn í Bilbao. Við viljum enda í efstu átta sætunum svo við þurfum ekki að spila tvo leiki til viðbótar.“ „Þetta snýst ekki um karakter. Við þurfum að sýna hvað í okkur býr á 90 mínútum, getum ekki bara dregið það fram þegar við fáum á okkur mark. Við fengum á mark seint í leiknum og þurftum því að skora mark í blálokin.“ „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki. Þú veist að ef þú vinnur ekki leiki þá verður þetta erfitt. Ég vona að stuðningsfólk okkar verði aldrei vant að tapa leikjum. Ég vona að þau trúi að þetta lið geti unnið leiki,“ sagði Bruno að lokum.
Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira