Pawel stýrir utanríkismálanefnd Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. janúar 2025 16:12 Pawel Bartoszek sat á þingi fyrir Viðreisn 2016 - 2017 og tók sæti á nýjan leik í fyrra. Vísir/Vilhelm Pawel Bartoszek verður tilnefndur til formennsku í utanríkismálanefnd Alþingis þegar þing kemur saman. Skipan í fastanefndir þingsins er langt komin en þing kemur saman þriðjudaginn 4. febrúar næstkomandi. Pawel greindi frá því í færslu á Facebook að á þingflokksfundi Viðreisnar hefði verið greint frá tilnefningu hans til setu í utanríkismálanefnd sem formaður nefndarinnar. Þingflokkarnir hafa náð samkomulagi í meginatriðum um setu þingmanna í fastanefndunum á komandi Alþingi. Samkvæmt heimildum Ríkisútvarpsins fær Flokkur fólksins þrjá formannsstóla, í fjárlaganefnd, atvinnuveganefnd og velferðarnefnd. Sigurjón Þórðarson verði formaður atvinnuveganefndar og Guðmundur Ingi Kristinsson formaður velferðarnefndar. Áður hafði komið fram að Ragnar Þór Ingólfsson verði formaður fjárlaganefndar. Auk utanríkisnefndarinnar fái Viðreisn formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd, þar sem Guðbrandur Einarsson taki sæti formanns. Samfylkingin fær formennsku í tveimur nefndum, allsherjar- og menntamálanefnd og efnahags- og viðskiptanefnd. Víðir Reynisson kemur til með að stýra allsherjar- og menntamálefnd, og Arna Lára Jónsdóttir mun stýra efnahgas- og viðskiptanefnd. Þá liggur ekki fyrir hver muni stýra stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, en venju samkvæmt verður það þingmaður úr stjórnarandstöðunni. Alþingi Viðreisn Samfylkingin Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Nefndir þingsins að taka á sig mynd Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins í Reykjavík og fyrrverandi formaður VR, verður formaður fjárlaganefndar. Þetta herma heimildir fréttastofu. 13. janúar 2025 06:00 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Pawel greindi frá því í færslu á Facebook að á þingflokksfundi Viðreisnar hefði verið greint frá tilnefningu hans til setu í utanríkismálanefnd sem formaður nefndarinnar. Þingflokkarnir hafa náð samkomulagi í meginatriðum um setu þingmanna í fastanefndunum á komandi Alþingi. Samkvæmt heimildum Ríkisútvarpsins fær Flokkur fólksins þrjá formannsstóla, í fjárlaganefnd, atvinnuveganefnd og velferðarnefnd. Sigurjón Þórðarson verði formaður atvinnuveganefndar og Guðmundur Ingi Kristinsson formaður velferðarnefndar. Áður hafði komið fram að Ragnar Þór Ingólfsson verði formaður fjárlaganefndar. Auk utanríkisnefndarinnar fái Viðreisn formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd, þar sem Guðbrandur Einarsson taki sæti formanns. Samfylkingin fær formennsku í tveimur nefndum, allsherjar- og menntamálanefnd og efnahags- og viðskiptanefnd. Víðir Reynisson kemur til með að stýra allsherjar- og menntamálefnd, og Arna Lára Jónsdóttir mun stýra efnahgas- og viðskiptanefnd. Þá liggur ekki fyrir hver muni stýra stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, en venju samkvæmt verður það þingmaður úr stjórnarandstöðunni.
Alþingi Viðreisn Samfylkingin Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Nefndir þingsins að taka á sig mynd Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins í Reykjavík og fyrrverandi formaður VR, verður formaður fjárlaganefndar. Þetta herma heimildir fréttastofu. 13. janúar 2025 06:00 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Nefndir þingsins að taka á sig mynd Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins í Reykjavík og fyrrverandi formaður VR, verður formaður fjárlaganefndar. Þetta herma heimildir fréttastofu. 13. janúar 2025 06:00