GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Sindri Sverrisson skrifar 30. janúar 2025 14:20 Pavel Ermolinskij ætlar að gasa um leik Vals og Njarðvíkur í kvöld, með Helga Magnússyni. Stöð 2 Sport „Þetta verður bara geggjaður leikur,“ segir Pavel Ermolinskij en þeir Helgi Már Magnússon rýndu í leik Vals og Njarðvíkur sem verður GAZ-leikur kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Pavel og Helgi ætla að gasa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD klukkan 19:10 í kvöld þar sem þeir fylgjast með Val og Njarðvík. Upphitun þeirra má sjá hér að neðan. Klippa: GAZ-leikurinn: Valur gegn Njarðvík „Þetta eru tvö lið sem mættust í fyrri umferðinni. Valur var þá á hræðilegum stað, Njarðvík á mikið betri stað og þetta var bara upprúllun hjá Njarðvíkingum. Staðan er breytt í dag,“ segir Pavel. „Þau vita að þau skulda okkur GAZ-mönnum betri leik. Bæði lið eru meðvituð um það og ætla að bæta úr því,“ segir Helgi léttur og Pavel tekur hjartanlega undir og vonast eftir spennuleik: „Þið skuldið. Þið skuldið!“ Valur hefur styrkst að undanförnu, sérstaklega með endurkomu Kristófers Acox, og unnið Keflavík og Álftanes í síðustu tveimur leikjum. En eru Valsmenn, sem sitja í 6. sæti, orðnir sigurstranglegri en Njarðvík sem unnið hefur tíu af fimmtán leikjum sínum í vetur og er sex stigum ofar í 3. sæti? „Við verðlaunum að sjálfsögðu liðið sem er búið að vera stöðugt og gott í allan vetur. Aldrei tekið þátt í neinum rússíbana. Stundum ekkert frábærir en alltaf stöðugir. Ég veit ekki hvað veðbankarnir segja en fyrir mér koma Njarðvíkingar sigurstranglegri inn. En Valsmenn eru að gera sig gildandi aftur í þessari deild,“ segir Helgi. „Ég held að það sé tækifæri fyrir Val í þessum leik – þetta sé sigurinn sem staðfesti að það sé raunverulega eitthvað gott að gerast þarna,“ segir Pavel en upphitunina má sjá í heild hér að ofan. GAZ-leikur kvöldsins er á Stöð 2 BD klukkan 19:10. Fylgst er með öllum leikjum kvöldsins á Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Sjá meira
Pavel og Helgi ætla að gasa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD klukkan 19:10 í kvöld þar sem þeir fylgjast með Val og Njarðvík. Upphitun þeirra má sjá hér að neðan. Klippa: GAZ-leikurinn: Valur gegn Njarðvík „Þetta eru tvö lið sem mættust í fyrri umferðinni. Valur var þá á hræðilegum stað, Njarðvík á mikið betri stað og þetta var bara upprúllun hjá Njarðvíkingum. Staðan er breytt í dag,“ segir Pavel. „Þau vita að þau skulda okkur GAZ-mönnum betri leik. Bæði lið eru meðvituð um það og ætla að bæta úr því,“ segir Helgi léttur og Pavel tekur hjartanlega undir og vonast eftir spennuleik: „Þið skuldið. Þið skuldið!“ Valur hefur styrkst að undanförnu, sérstaklega með endurkomu Kristófers Acox, og unnið Keflavík og Álftanes í síðustu tveimur leikjum. En eru Valsmenn, sem sitja í 6. sæti, orðnir sigurstranglegri en Njarðvík sem unnið hefur tíu af fimmtán leikjum sínum í vetur og er sex stigum ofar í 3. sæti? „Við verðlaunum að sjálfsögðu liðið sem er búið að vera stöðugt og gott í allan vetur. Aldrei tekið þátt í neinum rússíbana. Stundum ekkert frábærir en alltaf stöðugir. Ég veit ekki hvað veðbankarnir segja en fyrir mér koma Njarðvíkingar sigurstranglegri inn. En Valsmenn eru að gera sig gildandi aftur í þessari deild,“ segir Helgi. „Ég held að það sé tækifæri fyrir Val í þessum leik – þetta sé sigurinn sem staðfesti að það sé raunverulega eitthvað gott að gerast þarna,“ segir Pavel en upphitunina má sjá í heild hér að ofan. GAZ-leikur kvöldsins er á Stöð 2 BD klukkan 19:10. Fylgst er með öllum leikjum kvöldsins á Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Sjá meira
Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik