Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 08:31 Philip Zinckernagel, leikmaður Bodö Glimt fagnar marki liðsins en til hægri má sjá unga fótboltastráka á Gaza svæðinu. Brosandi með bolta þrátt fyrir að allt sé í rúst í kringum þá. Getty/Marc Atkins/Haneen Salem Norska úrvalsdeildarfélagið Bodö/Glimt ætlar að gefa allar tekjur sínar af Evrópudeildarleik sínum á móti ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv. Peningurinn mun fara í söfnun Rauða krossins vegna neyðaraðstoðar á Gaza svæðinu. Norska félagið ætlar að gefa samtals 735 þúsund norskar krónur sem samsvarar rúmum níu milljónum íslenskra króna. Bodö/Glimt lenti á móti Maccabi Tel Aviv í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og vann þar 3-1 sigur. Tæplega fjögur þúsund manns mættu á Aspmyra leikvanginn í Bodö en leikurinn fór fram 23. janúar síðastliðinn. „Við höfum sagt það áður og við segjum það aftur. Glimt getur ekki og mun ekki, líta fram hjá þeim hörmungum og brotum á alþjóðlegum reglum sem eiga sér stað annars staðar í heiminum,“ segir í bréfi frá Bodö/Glimt sem norska ríkisútvarpið segir frá. Í umræddu bréfi er stuðningsmönnum félagsins og lögreglu einnig þakkað fyrir það að fór allt vel fram þegar leikurinn var spilaður. „Núna þegar við höfum haft tækifæri til að anda og getum horft til baka á sanngjarnan heimasigur þá sjáum við líka að leikurinn fór fram án nokkurra alvarlega atvika. Það er ekki gefið,“ segir í fyrrnefndu bréfi. Hlé var gert á stríðinu á Gaza-svæðinu þegar skrifað var undir vopnahlé á milli Ísraels og Hamasamtakanna. Átök í Ísrael og Palestínu Norski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira
Peningurinn mun fara í söfnun Rauða krossins vegna neyðaraðstoðar á Gaza svæðinu. Norska félagið ætlar að gefa samtals 735 þúsund norskar krónur sem samsvarar rúmum níu milljónum íslenskra króna. Bodö/Glimt lenti á móti Maccabi Tel Aviv í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og vann þar 3-1 sigur. Tæplega fjögur þúsund manns mættu á Aspmyra leikvanginn í Bodö en leikurinn fór fram 23. janúar síðastliðinn. „Við höfum sagt það áður og við segjum það aftur. Glimt getur ekki og mun ekki, líta fram hjá þeim hörmungum og brotum á alþjóðlegum reglum sem eiga sér stað annars staðar í heiminum,“ segir í bréfi frá Bodö/Glimt sem norska ríkisútvarpið segir frá. Í umræddu bréfi er stuðningsmönnum félagsins og lögreglu einnig þakkað fyrir það að fór allt vel fram þegar leikurinn var spilaður. „Núna þegar við höfum haft tækifæri til að anda og getum horft til baka á sanngjarnan heimasigur þá sjáum við líka að leikurinn fór fram án nokkurra alvarlega atvika. Það er ekki gefið,“ segir í fyrrnefndu bréfi. Hlé var gert á stríðinu á Gaza-svæðinu þegar skrifað var undir vopnahlé á milli Ísraels og Hamasamtakanna.
Átök í Ísrael og Palestínu Norski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira