Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Sindri Sverrisson skrifar 5. febrúar 2025 15:08 Valskonur höfðu varann á og voru mættar til Vestmannaeyja í gær en það virðist ekki hafa dugað til. Vísir/Anton Brink Handknattleikssambandið og körfuknattleikssambandið hafa bæði tekið ákvörðun um að fresta öllum þeim leikjum sem voru á dagskrá í kvöld, vegna rauðrar viðvörunar frá Veðurstofu Íslands. Í körfuboltanum voru engir leikir á dagskrá hjá liðunum í efstu deildum meistaraflokka en í handboltanum stóð til að spila í 8-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna. Á meðal leikjanna í bikarnum, sem snúast um það að komast í sjálfa úrslitavikuna í keppninni, er viðureign ÍBV og Vals. Meistarar Vals komu til Vestmannaeyja í gær, sem og dómarar leiksins, en þó verður ekkert af því að spilað verði í kvöld vegna þess veðurofsa sem er í Eyjum líkt og víða annars staðar á landinu. „Við komum í gærkvöldi, út af veðurspánni. Við vorum uppi á hóteli núna klukkan tvö að klára vídjófund og ég var svo með smá peppræðu í lokin, og þá kemur Hlynur Morthens markmannsþjálfari með nýjar fréttir frá HSÍ um að það væri búið að fresta leiknum,“ segir Ágúst Jóhannsson, þjálfari Valskvenna. „Það brast nú út smá hlátur og fólk vissi ekki hvort það ætti að trúa þessu,“ segir Ágúst léttur en Valsliðið mun gera gott úr málum, fá sér mat á Einsa kalda og halda létta spurningakeppni í kvöld í stað þess að spila handbolta. Engin ástæða er til að ergja sig á þeirri ákvörðun að fresta leiknum: „Þetta er bara ákvörðun sem almannavarnir taka. Það er stórbilað veður eins og er. Þetta er bara mjög eðlilegt og sem gamall björgunarsveitarmaður tel ég þetta vera rétta ákvörðun,“ segir Ágúst. Hann segir áætlað að leikurinn fari fram klukkan 18 á morgun, og að liðin mætist svo í deildarleik í hádeginu á laugardag. Valskonur verði því í Eyjum þar til síðdegis á laugardag og haldi svo heim. Powerade-bikarinn Valur Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Sjá meira
Í körfuboltanum voru engir leikir á dagskrá hjá liðunum í efstu deildum meistaraflokka en í handboltanum stóð til að spila í 8-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna. Á meðal leikjanna í bikarnum, sem snúast um það að komast í sjálfa úrslitavikuna í keppninni, er viðureign ÍBV og Vals. Meistarar Vals komu til Vestmannaeyja í gær, sem og dómarar leiksins, en þó verður ekkert af því að spilað verði í kvöld vegna þess veðurofsa sem er í Eyjum líkt og víða annars staðar á landinu. „Við komum í gærkvöldi, út af veðurspánni. Við vorum uppi á hóteli núna klukkan tvö að klára vídjófund og ég var svo með smá peppræðu í lokin, og þá kemur Hlynur Morthens markmannsþjálfari með nýjar fréttir frá HSÍ um að það væri búið að fresta leiknum,“ segir Ágúst Jóhannsson, þjálfari Valskvenna. „Það brast nú út smá hlátur og fólk vissi ekki hvort það ætti að trúa þessu,“ segir Ágúst léttur en Valsliðið mun gera gott úr málum, fá sér mat á Einsa kalda og halda létta spurningakeppni í kvöld í stað þess að spila handbolta. Engin ástæða er til að ergja sig á þeirri ákvörðun að fresta leiknum: „Þetta er bara ákvörðun sem almannavarnir taka. Það er stórbilað veður eins og er. Þetta er bara mjög eðlilegt og sem gamall björgunarsveitarmaður tel ég þetta vera rétta ákvörðun,“ segir Ágúst. Hann segir áætlað að leikurinn fari fram klukkan 18 á morgun, og að liðin mætist svo í deildarleik í hádeginu á laugardag. Valskonur verði því í Eyjum þar til síðdegis á laugardag og haldi svo heim.
Powerade-bikarinn Valur Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Sjá meira