Fyrstu trén felld á morgun Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 22:19 Annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar var lokað vegna trjánna. Vísir/Vilhelm Fyrstu trén verða felld í Öskjuhlíð á morgun. Annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar hefur verið lokað þar sem hæð trjánna ógnar öryggi flugfarþega. „Við erum að vinna hörðum höndum að því að gera aðgerðaáætlun að því hvernig sé hægt að opna þess flugbraut,“ segir Einar Þorsteinsson borgarstjóri í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag. Annarri flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli var lokað fyrir tveimur dögum vegna mikils trjágróður í Öskjuhlíð. Hæð trjánna er sögð hafa áhrif á öryggi flugfarþega um Reykjavíkurflugvöll. Lokunin átti sér langan aðdraganda. Fyrstu trén í Öskjuhlíð, um fjörutíu til fimmtíu, verða felld á morgun. Til þess að opna flugbrautina þurfi hugsanlega að fella fimm hundruð tré. „Við erum að fara fella fjörutíu til fimmtíu tré á morgun. Það er svona fyrsta skrefið í því að verða við tilmælum Samgöngustofu um að fella þar dálítið af trjám. Lykilatriðið er það að opna flugbrautina og flugvöllurinn þjónar öllum landsmönnum, sjúkraflugið er þar mikilvægast. Við erum að vinna þetta í samvinnu við ISAVIA og Samgöngustofu,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Fjöldi trjáa sé vegna breyttu verklagi hjá Samgöngustofu sem miðar nú við annan flöt en áður. Flöturinn sem miðað er við núna er lægri heldur en sá upprunalegi. Því þurfi að fella fjölda trjáa skyndilega. „Þau tré sem voru talin í lagi eru ekki lengur talin í lagi,“ segir Einar. Mikilvægast sé hins vegar aðgengi sjúkraflugs. Flugvöllurinn sé ekki á leið í burtu í allaveganna tuttugu ár að sögn Einars og því sé mikilvægt að fella trén. Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Tré Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Sjá meira
„Við erum að vinna hörðum höndum að því að gera aðgerðaáætlun að því hvernig sé hægt að opna þess flugbraut,“ segir Einar Þorsteinsson borgarstjóri í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag. Annarri flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli var lokað fyrir tveimur dögum vegna mikils trjágróður í Öskjuhlíð. Hæð trjánna er sögð hafa áhrif á öryggi flugfarþega um Reykjavíkurflugvöll. Lokunin átti sér langan aðdraganda. Fyrstu trén í Öskjuhlíð, um fjörutíu til fimmtíu, verða felld á morgun. Til þess að opna flugbrautina þurfi hugsanlega að fella fimm hundruð tré. „Við erum að fara fella fjörutíu til fimmtíu tré á morgun. Það er svona fyrsta skrefið í því að verða við tilmælum Samgöngustofu um að fella þar dálítið af trjám. Lykilatriðið er það að opna flugbrautina og flugvöllurinn þjónar öllum landsmönnum, sjúkraflugið er þar mikilvægast. Við erum að vinna þetta í samvinnu við ISAVIA og Samgöngustofu,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Fjöldi trjáa sé vegna breyttu verklagi hjá Samgöngustofu sem miðar nú við annan flöt en áður. Flöturinn sem miðað er við núna er lægri heldur en sá upprunalegi. Því þurfi að fella fjölda trjáa skyndilega. „Þau tré sem voru talin í lagi eru ekki lengur talin í lagi,“ segir Einar. Mikilvægast sé hins vegar aðgengi sjúkraflugs. Flugvöllurinn sé ekki á leið í burtu í allaveganna tuttugu ár að sögn Einars og því sé mikilvægt að fella trén.
Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Tré Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Sjá meira