Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Jakob Bjarnar skrifar 13. febrúar 2025 15:12 Óvíst er hvort þessi knái veiðimaður hafi efni á því að komast til veiða en leyfin hafa hækkað verulega í verði á undanförnum árum. vísir/jakob Gjald fyrir hreindýraveiðileyfi hækkar verulega á milli ára eða um tuttugu prósent eins og sjá má í stjórnartíðindum. Nú fer að líða að því að umhverfisstofnun auglýsi umsóknir um leyfi til að fara á hreindýraveiðar. En áður en til þess kemur er vert að hækka gjald fyrir leyfin. Þannig hefur gjaldskrá verið breytt og er nú gjald fyrir tarfinn komið upp í 231.600 krónur en fyrir kú 132 þúsund krónur. Undir breytinguna á gjaldskrá ritar Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra. Jóhann Páll. Ríkisstjórnin hefur heitið því að hækka ekki almenna skatta á borgarana en sækja á fé í ríkiskassann eftir öðrum leiðum.vísir/vilhelm Þetta er veruleg hækkun frá í fyrra eða um sem nemur tæpum tuttugu prósentum. Þótti það verð þá vera orðið býsna hátt að teknu tilliti til markmiða með veiðifyrirkomulaginu. Fyrirkomulagið hefur verið miðað við að allir eigi að hafa möguleika á að ganga til veiða, burtséð frá efnahag, en dregið er úr umsóknum. Þetta hefur verið að breytast og má fara að tala um ríkra manna sport. Því ekki aðeins er það leyfið sem útheimtir kostnað fyrir veiðimanninn, gróft á litið má segja að það sé einn þriðji kostnaðar við veiðiferð austur. En vitaskuld eru aðstæður manna misjafnar. Rekstur hins opinbera Skotveiði Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Nú fer að líða að því að umhverfisstofnun auglýsi umsóknir um leyfi til að fara á hreindýraveiðar. En áður en til þess kemur er vert að hækka gjald fyrir leyfin. Þannig hefur gjaldskrá verið breytt og er nú gjald fyrir tarfinn komið upp í 231.600 krónur en fyrir kú 132 þúsund krónur. Undir breytinguna á gjaldskrá ritar Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra. Jóhann Páll. Ríkisstjórnin hefur heitið því að hækka ekki almenna skatta á borgarana en sækja á fé í ríkiskassann eftir öðrum leiðum.vísir/vilhelm Þetta er veruleg hækkun frá í fyrra eða um sem nemur tæpum tuttugu prósentum. Þótti það verð þá vera orðið býsna hátt að teknu tilliti til markmiða með veiðifyrirkomulaginu. Fyrirkomulagið hefur verið miðað við að allir eigi að hafa möguleika á að ganga til veiða, burtséð frá efnahag, en dregið er úr umsóknum. Þetta hefur verið að breytast og má fara að tala um ríkra manna sport. Því ekki aðeins er það leyfið sem útheimtir kostnað fyrir veiðimanninn, gróft á litið má segja að það sé einn þriðji kostnaðar við veiðiferð austur. En vitaskuld eru aðstæður manna misjafnar.
Rekstur hins opinbera Skotveiði Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira