Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Valur Páll Eiríksson skrifar 15. febrúar 2025 08:04 Ivan Klasnic, fyrrum framherji Bolton í ensku úrvalsdeildinni og króatíska landsliðsins í fótbolta, spilaði við góðan orðstír eftir nýrnagjöf. Hann ráðlagði Birni eftir skilaboð á Instagram. Samsett/Vísir/Getty Björn Kristjánsson sá ekki fyrir sér að spila körfubolta aftur þegar nýru hans gáfu sig veturinn 2022 og hann á leið í aðgerð. Fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni kom honum hins vegar til aðstoðar. „Þetta kemur upp 2022 þegar ég þarf að hætta. Svo er ég veikur í einhverja mánuði og þarf að fara í aðgerð. Ég pældi í raun ekkert í þessu, maður var að jafna sig á aðgerðinni og læra að lifa með þessu og maður er ennþá að því,“ segir Björn í samtali við íþróttadeild. Björn sem er með svokallaða IgA-nýrnabilun og á örfáum vikum hraðaði þróun sjúkdómsins mjög og hann þurfti nýtt nýra. Móðir hans, Berglind Steffensen, gaf honum nýra en hann lagði körfuboltaskóna á hilluna. Sumarið 2024 fór hann hins vegar að kynna sér leiðir til að spila, þrátt fyrir veikindin. „Svo fór ég að googla og sá að einhver í NBA hefði spilað með svona, ég held það hafi verið Alonzo Mourning. Ég hélt að nýrað færi á sama stað, ástæðan fyrir að maður má ekki spila er högghættan,“ segir Björn. „Það kom í ljós að menn spiluðu með vörn. Ég sendi á Ivan Klasnic, landsliðsmann Króatíu í fótbolta, á Instagram. Ég bjóst aldrei við að hann myndi svara, en hann svaraði. Hann fór í nákvæmlega sama og spilaði einhverja leiki í Premier League og landsliðinu eftir þetta. Þetta var ekkert flóknara en það. Þetta er bakbelti með vörn á svæðinu,“ segir Björn sem hóf körfuboltaiðkun á ný í haust. Nánar var rætt við Björn líkt og sjá má í fréttinni að neðan en viðtalið í heild má sjá í spilaranum. Bónus-deild karla Valur KR Mest lesið Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Handbolti Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Sport „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Fótbolti Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Sjá meira
„Þetta kemur upp 2022 þegar ég þarf að hætta. Svo er ég veikur í einhverja mánuði og þarf að fara í aðgerð. Ég pældi í raun ekkert í þessu, maður var að jafna sig á aðgerðinni og læra að lifa með þessu og maður er ennþá að því,“ segir Björn í samtali við íþróttadeild. Björn sem er með svokallaða IgA-nýrnabilun og á örfáum vikum hraðaði þróun sjúkdómsins mjög og hann þurfti nýtt nýra. Móðir hans, Berglind Steffensen, gaf honum nýra en hann lagði körfuboltaskóna á hilluna. Sumarið 2024 fór hann hins vegar að kynna sér leiðir til að spila, þrátt fyrir veikindin. „Svo fór ég að googla og sá að einhver í NBA hefði spilað með svona, ég held það hafi verið Alonzo Mourning. Ég hélt að nýrað færi á sama stað, ástæðan fyrir að maður má ekki spila er högghættan,“ segir Björn. „Það kom í ljós að menn spiluðu með vörn. Ég sendi á Ivan Klasnic, landsliðsmann Króatíu í fótbolta, á Instagram. Ég bjóst aldrei við að hann myndi svara, en hann svaraði. Hann fór í nákvæmlega sama og spilaði einhverja leiki í Premier League og landsliðinu eftir þetta. Þetta var ekkert flóknara en það. Þetta er bakbelti með vörn á svæðinu,“ segir Björn sem hóf körfuboltaiðkun á ný í haust. Nánar var rætt við Björn líkt og sjá má í fréttinni að neðan en viðtalið í heild má sjá í spilaranum.
Bónus-deild karla Valur KR Mest lesið Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Handbolti Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Sport „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Fótbolti Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit