Hefur Amorim bætt Man United? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2025 09:02 Amorim hefur ekki beint snúið gengi Man United við. Julian Finney/Getty Images Þegar Manchester United réð Rúben Amorim var ljóst að liðið var að horfa til framtíðar. Það var hins vegar eflaust búist við betri árangri en hann hefur náð til þessa. Stóra spurningin er hins vegar hvort Portúgalinn hafi bætt lið Rauðu djöflanna á einn eða annan hátt. Það þarf engan sérfræðing til að reikna út að frammistaða Man United á yfirstandandi leiktíð í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu hefur verið arfaslök. Skiptir litlu máli hvort horft sé í frammistöðuna undir stjórn Erik ten Hag eða Rúben Amorim. The Athletic veltir því hins vegar fyrir sér hvort spilamennska Rauðu djöflanna hafi batnað þar sem Amorim var ráðinn vegna hugmyndafræði sinnar og leikstíls, svipað og Ten Hag á sínum tíma. Til þessa hefur það í raun verið það eina sem hefur sjáanlega breyst. Það er að liðið er hætt að spila 4-3-3 eða 4-2-3-1 og spilar þess í stað 3-4-2-1 leikkerfi með enga kantmenn. Tölfræði liðsins er hins vegar nokkuð svipuð ef horft er á deildarleiki undir stjórn Ten Hag (9) og svo Amorim (15). Öll tölfræði miðar við per 90 mínútur (per leik). Ten Hag | Amorim Með bolta: 53% | 55.1% Mörk: 0.89 | 1.2 xG: 1.6 | 1.2 Skot: 14.4 | 12.7 Mörk fengin á sig: 1.2 | 1.7 xG fengið á sig 1.7 | 1.6 Skot fengin á sig 11.7 | 11.5 Það er ljóst að tölfræðin er í grunninn mjög svipuð og því ekki beint hægt að sjá mikinn mun á liðinu undir stjórn Ten Hag og Amorim. Hér að neðan má sjá The Athletic fara betur í saumana á frammistöðu Man United á leiktíðinni. Næsti leikur Man United er á morgun, sunnudag, þegar liðið fær Fulham í heimsókn í ensku bikarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 16.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Enski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Sjá meira
Það þarf engan sérfræðing til að reikna út að frammistaða Man United á yfirstandandi leiktíð í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu hefur verið arfaslök. Skiptir litlu máli hvort horft sé í frammistöðuna undir stjórn Erik ten Hag eða Rúben Amorim. The Athletic veltir því hins vegar fyrir sér hvort spilamennska Rauðu djöflanna hafi batnað þar sem Amorim var ráðinn vegna hugmyndafræði sinnar og leikstíls, svipað og Ten Hag á sínum tíma. Til þessa hefur það í raun verið það eina sem hefur sjáanlega breyst. Það er að liðið er hætt að spila 4-3-3 eða 4-2-3-1 og spilar þess í stað 3-4-2-1 leikkerfi með enga kantmenn. Tölfræði liðsins er hins vegar nokkuð svipuð ef horft er á deildarleiki undir stjórn Ten Hag (9) og svo Amorim (15). Öll tölfræði miðar við per 90 mínútur (per leik). Ten Hag | Amorim Með bolta: 53% | 55.1% Mörk: 0.89 | 1.2 xG: 1.6 | 1.2 Skot: 14.4 | 12.7 Mörk fengin á sig: 1.2 | 1.7 xG fengið á sig 1.7 | 1.6 Skot fengin á sig 11.7 | 11.5 Það er ljóst að tölfræðin er í grunninn mjög svipuð og því ekki beint hægt að sjá mikinn mun á liðinu undir stjórn Ten Hag og Amorim. Hér að neðan má sjá The Athletic fara betur í saumana á frammistöðu Man United á leiktíðinni. Næsti leikur Man United er á morgun, sunnudag, þegar liðið fær Fulham í heimsókn í ensku bikarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 16.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Öll tölfræði miðar við per 90 mínútur (per leik). Ten Hag | Amorim Með bolta: 53% | 55.1% Mörk: 0.89 | 1.2 xG: 1.6 | 1.2 Skot: 14.4 | 12.7 Mörk fengin á sig: 1.2 | 1.7 xG fengið á sig 1.7 | 1.6 Skot fengin á sig 11.7 | 11.5
Enski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Sjá meira