Ólympíumeistari í taekwondo ætlar að verða heimsmeistari í boxi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2025 11:02 Jade Jones vann gull í 57 kg flokki í taekwondo á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. ap/Robert F. Bukaty Jade Jones, tvöfaldur Ólympíumeistari í taekwondo, hefur ákveðið að venda kvæði sínu í kross og er byrjuð að æfa hnefaleika. Jones hefur nú æft box í tvo mánuði undir handleiðslu hnefaleikakappans fyrrverandi, Stephens Smith, og stefnir hátt á nýju sviði. „Þetta er stressandi. Stundum vakna ég og hugsa hvort ég sé algjörlega brjáluð,“ sagði Jones sem er 31 árs. „Ég elska þetta. Ég elska taekwondo og það verður alltaf fyrsta ástin. En þetta er spennandi áskorun. Ég hef bara æft box í tvo mánuði.“ Jones segir að hugmyndin að byrja að boxa hafi komið til sín upp úr þurru. „Ég veit ekki hvaðan þetta kom. Ég sat bara í eldhúsinu mínu og hugsaði að ég ætti að prófa box. Fjölskyldan heldur að ég sé klikkuð en fólk sem þekkir mig veit að þetta er mér í blóð borið. Ég elska að slást og fljúgast á,“ sagði Jones. „Draumurinn er að verða heimsmeistari. Það yrði mjög svalt að vera heimsmeistari í tveimur íþróttagreinum.“ Hin velska Jones varð Ólympíumeistari í 57 kg flokki í taekwondo í London 2012, þá aðeins nítján ára. Hún endurtók svo leikinn í Ríó fjórum árum seinna. Jones vann hins vegar ekki til verðlauna í Tókýó 2020 og París 2024. Taekwondo Box Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Jones hefur nú æft box í tvo mánuði undir handleiðslu hnefaleikakappans fyrrverandi, Stephens Smith, og stefnir hátt á nýju sviði. „Þetta er stressandi. Stundum vakna ég og hugsa hvort ég sé algjörlega brjáluð,“ sagði Jones sem er 31 árs. „Ég elska þetta. Ég elska taekwondo og það verður alltaf fyrsta ástin. En þetta er spennandi áskorun. Ég hef bara æft box í tvo mánuði.“ Jones segir að hugmyndin að byrja að boxa hafi komið til sín upp úr þurru. „Ég veit ekki hvaðan þetta kom. Ég sat bara í eldhúsinu mínu og hugsaði að ég ætti að prófa box. Fjölskyldan heldur að ég sé klikkuð en fólk sem þekkir mig veit að þetta er mér í blóð borið. Ég elska að slást og fljúgast á,“ sagði Jones. „Draumurinn er að verða heimsmeistari. Það yrði mjög svalt að vera heimsmeistari í tveimur íþróttagreinum.“ Hin velska Jones varð Ólympíumeistari í 57 kg flokki í taekwondo í London 2012, þá aðeins nítján ára. Hún endurtók svo leikinn í Ríó fjórum árum seinna. Jones vann hins vegar ekki til verðlauna í Tókýó 2020 og París 2024.
Taekwondo Box Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira