Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2025 07:00 Fanndís Friðriksdóttir og félagar í Valsliðinu mæta norður í dag og leikur þeirra verður sýndur beint. Vísir/Pawel Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Tveir leikir verða sýndir beint úr Lengjubikar kvenna í fótbolta en nú styttist í að íslensku deildirnar fari af stað. Við sjáum Stólana taka á móti Þróttarakonum og svo tekur Þór/KA á móti Val fyrir norðan. Það verða einnig sýndir tveir leikir beint úr ensku b-deildinni sem og leikur úr þýsku deildunum. Annar þeirra er leikur Íslendingaliðsins Fortuna Düsseldorf á útivelli á móti Hamburger. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson spila með Düsseldorf. NBA leikur kvöldsins er leikur Charlotte Hornets og Brooklyn Nets. Það verður einnig sýnd frá þremur golfmótum, aksturskeppninni Nascar Xfinity og frá leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Þór/KA og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Charlotte Hornets og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 07.00 hefst útsending frá Women's Amateur Asia-Pacific Championship í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 hefst útsending frá Blue Bay á LPGA mótaröðinni í golfi. Klukkan 10.30 hefst útsending frá Joburg Open golfmótinu á DP World Tour. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þróttar í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Coventry og Stoke í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Derby og Blackburn í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Freiburg og RB Leipzig í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Hamburger og Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 21.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity akturskeppninni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Colorado Avalanche og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Tveir leikir verða sýndir beint úr Lengjubikar kvenna í fótbolta en nú styttist í að íslensku deildirnar fari af stað. Við sjáum Stólana taka á móti Þróttarakonum og svo tekur Þór/KA á móti Val fyrir norðan. Það verða einnig sýndir tveir leikir beint úr ensku b-deildinni sem og leikur úr þýsku deildunum. Annar þeirra er leikur Íslendingaliðsins Fortuna Düsseldorf á útivelli á móti Hamburger. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson spila með Düsseldorf. NBA leikur kvöldsins er leikur Charlotte Hornets og Brooklyn Nets. Það verður einnig sýnd frá þremur golfmótum, aksturskeppninni Nascar Xfinity og frá leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Þór/KA og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Charlotte Hornets og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 07.00 hefst útsending frá Women's Amateur Asia-Pacific Championship í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 hefst útsending frá Blue Bay á LPGA mótaröðinni í golfi. Klukkan 10.30 hefst útsending frá Joburg Open golfmótinu á DP World Tour. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þróttar í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Coventry og Stoke í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Derby og Blackburn í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Freiburg og RB Leipzig í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Hamburger og Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 21.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity akturskeppninni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Colorado Avalanche og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira