Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. mars 2025 21:16 Úr leik Ármanns og ÍA á leiktíðinni. Ármann Körfubolti Deildarkeppni 1. deildar karla í körfubolta er nú lokið. Fyrir lokaumferðina var ljóst að ÍA væru deildarmeistarar og myndu leika í Bónus-deildinni á næstu leiktíð. Liðin í 2. til 9. sæti fara í úrslitakeppnina um hitt sætið sem í boði er í Bónus-deildinni. Ármann endar í 2. sæti deildarinnar eftir öruggan sigur á Þór Akureyri, lokatölur 124-102. Stigahæstur var Jaxson Schuler Baker með 28 stig ásamt því að taka sex fráköst og gefa sex stoðsendingar. Gestirnir frá Akureyri enda í 6. sæti. Hamar endar í 3. sæti eftir sigur á Snæfelli í framlengdum leik, lokatölur í Hveragerði 126-118. Jaeden Edmund King var stigahæstur hjá Hamri með 38 stig. Hann tók einnig 11 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Snæfell endar í 8. sæti. Sindri endar í 4. sæti eftir sigur á KFG í Garðabæ, lokatölur 87-91 í jöfnum leik. Gísli Þórarinn Hallsson var stigahæstur hjá Sindra með 23 stig. KFG endar í 12. sæti sem er jafnframt botnsætið. Fjölnir lagði Skallagrím, 109-83, og endar í 5. sæti. Sigvaldi Eggertsson var stigahæstur hjá Fjölni með 31 stig. Þar á eftir kom Lewis Junior Diankulu með 25 stig, 12 fráköst og 8 stoðsendingar. Skallagrímur endar í 11. sæti. Topplið ÍA tapaði þá nokkuð óvænt á Selfossi, lokatölur 115-108. Follie Bogan stigahæstur í liði heimamanna með 29 stig á meðan Skarphéðinn Árni Þorbergsson skoraði 21 stig. Kristófer Már Gíslason var stigahæstur í liði ÍA með 26 stig. Með sigrinum fór Selfoss í 9. sætið á kostnað KV sem tapaði með sex stiga mun gegn Breiðabliki í kvöld, lokatölur í Kópavogi 100-94. Blikar enda í 7. sæti. Í úrslitakeppninni mætast liðin í 2. og 9. sæti, 3. og 8. sæti og svo koll af kolli. Lítill munur er á liðunum í 2. til 5. sæti og því má búast við hörku úrslitakeppni. Þá má ekki afskrifa liðin þar fyrir neðan sem hafa mörg hver reynslu úr efstu deild á undanförnum árum. Fréttin hefur verið uppfærð. Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Ármann endar í 2. sæti deildarinnar eftir öruggan sigur á Þór Akureyri, lokatölur 124-102. Stigahæstur var Jaxson Schuler Baker með 28 stig ásamt því að taka sex fráköst og gefa sex stoðsendingar. Gestirnir frá Akureyri enda í 6. sæti. Hamar endar í 3. sæti eftir sigur á Snæfelli í framlengdum leik, lokatölur í Hveragerði 126-118. Jaeden Edmund King var stigahæstur hjá Hamri með 38 stig. Hann tók einnig 11 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Snæfell endar í 8. sæti. Sindri endar í 4. sæti eftir sigur á KFG í Garðabæ, lokatölur 87-91 í jöfnum leik. Gísli Þórarinn Hallsson var stigahæstur hjá Sindra með 23 stig. KFG endar í 12. sæti sem er jafnframt botnsætið. Fjölnir lagði Skallagrím, 109-83, og endar í 5. sæti. Sigvaldi Eggertsson var stigahæstur hjá Fjölni með 31 stig. Þar á eftir kom Lewis Junior Diankulu með 25 stig, 12 fráköst og 8 stoðsendingar. Skallagrímur endar í 11. sæti. Topplið ÍA tapaði þá nokkuð óvænt á Selfossi, lokatölur 115-108. Follie Bogan stigahæstur í liði heimamanna með 29 stig á meðan Skarphéðinn Árni Þorbergsson skoraði 21 stig. Kristófer Már Gíslason var stigahæstur í liði ÍA með 26 stig. Með sigrinum fór Selfoss í 9. sætið á kostnað KV sem tapaði með sex stiga mun gegn Breiðabliki í kvöld, lokatölur í Kópavogi 100-94. Blikar enda í 7. sæti. Í úrslitakeppninni mætast liðin í 2. og 9. sæti, 3. og 8. sæti og svo koll af kolli. Lítill munur er á liðunum í 2. til 5. sæti og því má búast við hörku úrslitakeppni. Þá má ekki afskrifa liðin þar fyrir neðan sem hafa mörg hver reynslu úr efstu deild á undanförnum árum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira