Stöð 2 Sport
Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leik Kósovó og Íslands í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu. Klukkan 19.35 hefst bein útsending frá leiknum. Við minnum á að leikurinn er í opinni dagskrá.
Klukkan 21.45 verður leikur Íslands gerður upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport.
Stöð 2 Sport 4
Klukkan 05.00 hefst Porsche Singapúr Classic-mótið í golfi.
Vodafone Sport
Klukkan 16.50 er leikur Tyrklands og Ungverjalands í Þjóðadeild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 19.35 er stórleikur Ítalíu og Þýskalands á dagskrá.
Klukkan 23.05 mætast Devils og Flames í NHL-deildinni í íshokkí.
Klukkan 03.25 er fyrsta æfing fyrir kappakstur helgarinnar í Formúlu 1 á dagskrá. Hann fer fram í Kína að þessu sinni.
Bónus deildin
Klukkan 17.25 er bikarleikur KR og Hauka í 10. flokki kvenna á dagskrá. Klukkan 19.55 er komið að leik Stjörnunnar/KFG og Breiðabliks/Grindavíkur í 12. flokki karla.