Sjáðu níu pílna leik Littlers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2025 10:33 Luke Littler fagnar níu pílna leiknum gegn Michael van Gerwen. getty/David Davies Heimsmeistarinn Luke Littler náði svokölluðum níu pílna leik í úrslitaleiknum á sjöunda keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Cardiff í gær. Í úrslitaleiknum sigraði Littler Michael van Gerwen, 6-4. Littler spilaði frábærlega og var með 112,5 í meðaltal í leiknum. Hann náði líka níu pílna leik, það er að taka út upphafstöluna 501 með aðeins níu pílum. Littler kláraði níu pílna leikinn með því að hitta í tvöfaldan fimmtán. Fyrst í stað var hann ekki viss hvort pílan hefði farið á réttan stað en fagnaði svo vel og innilega eftir að dómarinn gaf það til kynna. LUKE LITTLER HITS THE NINE DARTER! 🚨What a moment!Luke Littler joins the nine-dart club in the Premier League this year, as he pins the nine-darter in the fourth leg of this final and now leads 3-1!📺 https://t.co/CxOorrFXK9#PLDarts25 pic.twitter.com/yT8vFjQpMy— PDC Darts (@OfficialPDC) March 20, 2025 Þetta var þriðji níu pílna leikur Littlers í viðureign í sjónvarpi og annar í úrvalsdeildinni. Littler hefur unnið þrjú keppniskvöld í úrvalsdeildinni á árinu. Hann er efstur af keppendunum átta með 21 stig. Næstur kemur Luke Humphries með fimmtán stig. Van Gerwen er svo í 3. sætinu með þrettán stig. Áttunda keppniskvöld úrvalsdeildarinnar verður í Newcastle næsta fimmtudag. Pílukast Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Í úrslitaleiknum sigraði Littler Michael van Gerwen, 6-4. Littler spilaði frábærlega og var með 112,5 í meðaltal í leiknum. Hann náði líka níu pílna leik, það er að taka út upphafstöluna 501 með aðeins níu pílum. Littler kláraði níu pílna leikinn með því að hitta í tvöfaldan fimmtán. Fyrst í stað var hann ekki viss hvort pílan hefði farið á réttan stað en fagnaði svo vel og innilega eftir að dómarinn gaf það til kynna. LUKE LITTLER HITS THE NINE DARTER! 🚨What a moment!Luke Littler joins the nine-dart club in the Premier League this year, as he pins the nine-darter in the fourth leg of this final and now leads 3-1!📺 https://t.co/CxOorrFXK9#PLDarts25 pic.twitter.com/yT8vFjQpMy— PDC Darts (@OfficialPDC) March 20, 2025 Þetta var þriðji níu pílna leikur Littlers í viðureign í sjónvarpi og annar í úrvalsdeildinni. Littler hefur unnið þrjú keppniskvöld í úrvalsdeildinni á árinu. Hann er efstur af keppendunum átta með 21 stig. Næstur kemur Luke Humphries með fimmtán stig. Van Gerwen er svo í 3. sætinu með þrettán stig. Áttunda keppniskvöld úrvalsdeildarinnar verður í Newcastle næsta fimmtudag.
Pílukast Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira