Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. mars 2025 15:20 Joakim Medin var á leið til Tyrklands til að fjalla um mótmælin sem eru nú í gangi. EPA Joakim Medin, blaðamaður hjá dagblaðinu Dagens ETC, hefur verið handtekinn í Tyrklandi. Hann ferðaðist til landsins til að fjalla um fjölmenn mótmæli þarlendis. „Ég hef ekki fengið neinar vísbendingar um lífsmörk,“ segir Andreas Gustavsson, ritstjóri Dagens ETC, í samtali við sænska ríkisútvarpið. Medin er bæði rithöfundur og blaðamaður en hann hefur fjallað um Tyrkland í mörg ár. Fyrir tíu árum var hann handtekinn í Sýrlandi og var í einangrun í viku. Einu skilaboðin sem Medin hefur sent á Gustavsson var þegar hann lenti á hádegi í Tyrklandi. Þar stóð að hann væri á leið í yfirheyrslu. „Við tökum því alltaf alvarlega þegar blaðamenn eru sviptir frelsi sínu. Okkur er kunnugt að sænskur blaðamaður var sviptur frelsi sínu í tengslum við komuna til Tyrklands. Aðalræðisskrifstofan í Istanbúl á í samskiptum við yfirvöld á svæðinu,“ segir Maria Malmer Stenergard, utanríkisráðherra Svíþjóðar, í umfjöllun SVT. Mótmælin hófust í Tyrklandi þann 19. mars í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu, borgarstjóra Istanbúl. İmamoğlu er sagður helsti andstæðingur Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. İmamoğlu hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, sakaður um spillingu af yfirvöldum. Yfir 1100 manns hafa verið handteknir vegna mótmælanna og að minnsta kosti tíu blaðamenn. Svíþjóð Tyrkland Tengdar fréttir Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. 24. mars 2025 12:24 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
„Ég hef ekki fengið neinar vísbendingar um lífsmörk,“ segir Andreas Gustavsson, ritstjóri Dagens ETC, í samtali við sænska ríkisútvarpið. Medin er bæði rithöfundur og blaðamaður en hann hefur fjallað um Tyrkland í mörg ár. Fyrir tíu árum var hann handtekinn í Sýrlandi og var í einangrun í viku. Einu skilaboðin sem Medin hefur sent á Gustavsson var þegar hann lenti á hádegi í Tyrklandi. Þar stóð að hann væri á leið í yfirheyrslu. „Við tökum því alltaf alvarlega þegar blaðamenn eru sviptir frelsi sínu. Okkur er kunnugt að sænskur blaðamaður var sviptur frelsi sínu í tengslum við komuna til Tyrklands. Aðalræðisskrifstofan í Istanbúl á í samskiptum við yfirvöld á svæðinu,“ segir Maria Malmer Stenergard, utanríkisráðherra Svíþjóðar, í umfjöllun SVT. Mótmælin hófust í Tyrklandi þann 19. mars í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu, borgarstjóra Istanbúl. İmamoğlu er sagður helsti andstæðingur Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. İmamoğlu hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, sakaður um spillingu af yfirvöldum. Yfir 1100 manns hafa verið handteknir vegna mótmælanna og að minnsta kosti tíu blaðamenn.
Svíþjóð Tyrkland Tengdar fréttir Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. 24. mars 2025 12:24 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. 24. mars 2025 12:24