Sport

Dag­skráin í dag: Stór­leikir í Meistara­deild Evrópu og úr­slita­keppni kvenna í körfu

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Marcus Rashford og félagar í Aston Villa eru í París.
Marcus Rashford og félagar í Aston Villa eru í París. Catherine Ivill/Getty Images

Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.20 er leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna í körfubolta á dagskrá.

Klukkan 21.30 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 18.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 færum við okkur til Katalóníu þar sem heimamenn í Barcelona taka á móti Borussia Dortmund í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Klukkan 21.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 18.00 er Par 3 keppnin á Masters-mótinu í golfi á dagskrá.

Stöð2 Sport 5

Klukkan 18.20 hefst útsending frá Akureyri þar sem heimakonur í Þór Ak. taka á móti Val í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna í körfubolta.

Vodafone Sport

Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik París Saint-Germian og Aston Villa í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Klukkan 23.05 er leikur Braves og Phillies í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×