Innlent

Bein út­sending: Sam­fylkingin 25 ára

Samúel Karl Ólason skrifar
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar. Samfylkingin/Hari

Samfylkingin heldur í dag upp á 25 ára afmæli flokksins. Hátíðardagskrá hefst á landsfundi flokksins með ávörpum, pallborðsumræðum og sófaspjalli.

Hátíðin hefst á stefnuræðu Kristrúnar Frostadóttur, formanns, og munu forseti Alþýðusambands Íslands og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífins einnig ávarpa hátíðargesti. 

Hægt verður að fylgjast með hátíðardagskránni í spilaranum hér að neðan.

Hátíðardagskráin í heild sinni:

13:30 Opin dagskrá í beinu streymi - Fundarstjóri: Katrín Júlíusdóttir

13:35 Stefnuræða formanns - Kristrún Frostadóttir

14:10 Pallborð - Öryggis- og varnarmál - Kristrún Frostadóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Víðir Reynisson og Guðmundur Árni Stefánsson. Umræðum stýrir Þórður Snær Júlíuson

14:50 25 ára afmæliskaffi

15:10 Hátíðarávarp - Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ

15:20 Hátíðarávarp - Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA

15:30 Sófaspjall með ráðherrum - Fyrstu 100 dagar ríkisstjórnarinnar. Umræðum stýrir Þórður Snær Júlíusson

16:10 Fyrrum formönnum Samfylkingarinnar veittur virðingarvottur og þakkir fyrir störf í þágu jafnaðarfólks á Íslandi

16:30 Fundi slitið




Fleiri fréttir

Sjá meira


×