Innherji

Fer lítið fyrir inn­viða­verk­efnum sem eru í sam­ræmi við skyldur líf­eyris­sjóða

Hörður Ægisson skrifar
Hrönn Jónsdóttir, fráfarandi formaður stjórnar Birtu, segir lífeyrissjóðinn reiðubúinn til að taka þátt í innviðaverkefnum til langs tíma en þá aðeins þannig að fjárfestingarnar skili arði til að sjóðurinn standi undir þeim lífeyrisgreiðslum sem honum er ætlað að ábyrgjast.
Hrönn Jónsdóttir, fráfarandi formaður stjórnar Birtu, segir lífeyrissjóðinn reiðubúinn til að taka þátt í innviðaverkefnum til langs tíma en þá aðeins þannig að fjárfestingarnar skili arði til að sjóðurinn standi undir þeim lífeyrisgreiðslum sem honum er ætlað að ábyrgjast.

Þótt oft sé látið að því liggja í stjórnmálaumræðunni að „hinar og þessar“ brýnu innviðafjárfestingar henti lífeyrissjóðum vel þá fer hins vegar lítið fyrir því, að sögn fráfarandi stjórnarformanns Birtu, að um sé að ræða verkefni sem uppfylla skilyrði um nægjanlega arðsemi. Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins hefur sjálfur nýlega sagt að stærsta áhættan við mögulegt samstarf opinberra aðila og einkafjárfesta við innviðaverkefni sé hin pólitíska áhætta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×