„Guð gaf mér getu til að spila fótbolta“

Kristin trú er Katie Cousins, einum besta leikmanni Bestu deildarinnar undanfarin ár, mikilvægari heldur en fótboltinn og allt annað í lífinu. Hún er mætt aftur í Þrótt Reykjavík og stefnir á titil þar.

602
01:55

Vinsælt í flokknum Fótbolti