Sendi dótturina á meðferðarheimili í Suður Afríku

Móðir sextán ára stúlku með einhverfu og fíknivanda fann sig knúna til að senda hana á meðferðarheimili í Suður Afríku því hún hafði ítrekað komið að lokuðum dyrum á Íslandi. Hún mat ástand dóttur sinnar sem svo að hún væri í bráðri hættu.

658
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir