Jóhann Helga­son blaðamannafundur - Bein út­sending

Upptaka af beinni útsendingu Vísis frá blaðamannafundi tónlistarmannsins Jóhanns Helgasonar. Jóhann boðaði til blaðamannafundar í Hljóðrita í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðrar málsóknar hans gegn Universal Music og norska lagahöfundinum Rolf Løvland vegna meints hugverkastuldar. Vill Jóhann meina að lagið Söknuður, sem hann samdi við texta Vilhjálms Vilhjálmssonar, hafi verið stolið og selt í um hundrað milljónum eintaka á undanförnum árum undir heitinu You Raise Me Up.

5870
53:41

Vinsælt í flokknum Fréttir