Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna kynntar í dag

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar með pompi og prakt í Eddu, húsi íslenskunnar, síðdegis. Arnaldur Indriðason, Jón Kalman Stefánsson, Gerður Kristný, Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefnd í flokki skáldverka.

23
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir