Fengu fýlufréttir við lendingu

Haukum var í dag dæmdur ósigur gegn ÍBV í bikarkeppninni í handbolta vegna vandamála við leikskýrslugerð. Haukamenn fengu tíðindin þegar þeir lentu í Munchen í morgun en þar var einnig okkar maður Valur Páll.

445
01:51

Vinsælt í flokknum Handbolti