Siðblinda og narsissismi eru stórhættuleg samfélagsmein
Sigríður Björk Þormar var gestur Mána og Heiðars Sumarliðasonar (sem leysti Frosta af) í Harmageddon í morgun. Hún er doktor í sálfræði og leiddi drengina í allan sannleikann um siðblindu og narcissima, sem bæði eru stórhættuleg samfélagsmein.