Útgefandi Uglu fagnar bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins um brot Pennans á samkeppnislögum

Samkeppniseftirlitið telur sennilegt að Penninn hafi brotið samkeppnislög með því að endursenda bækur Uglu útgáfu án málefnalegra ástæðna. Útgefandinn fagnar ákvörðun eftirlitsins sem hann segir mikilvæga í fákeppnislandi.

8
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir