Bestu köldu pottar höfuðborgarsvæðisins afhjúpaðir
Kaldi potturinn gæti hjálpað þeim sem leggja stund á hann að léttast, að sögn prófessors í ónæmisfræði - og við heimsækjum besta - og versta - kalda pott höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt óformlegri könnun fréttastofu.