Plásturinn langflottastur

Bólusetningar yngsta aldurshópsins, barna á aldrinum fimm og sex ára, hófust í Laugardalshöll í dag. Börnunum fannst mun auðveldara að fara í bólusetningu en sýnatöku og fannst plásturinn æðislegur.

250
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir