150 ára afmæli Guðbjargar garðyrkjukonu fagnað

Ein merkasta garðyrkjukona landsins, Guðbjörg Þorleifsdóttir í Múlakoti í Fljótshlíð, hefði orðið 150 ára í dag. Orðstír Guðbjargar sem garðyrkjukonu náði langt út fyrir landsteinana og þótti garðurinn í Múlakoti eitt af undrum Íslands á sínum tíma.

559
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir