16 liða úrslitin halda áfram
16 liða úrslitin halda áfram í kvöld. Bayern Munchen tekur á móti Liverpool. En Bayern í gegnum tíðina átt í basli með liðið frá Bítlaborginni sem fór alla leið í úrslit á síðustu leiktíð.
16 liða úrslitin halda áfram í kvöld. Bayern Munchen tekur á móti Liverpool. En Bayern í gegnum tíðina átt í basli með liðið frá Bítlaborginni sem fór alla leið í úrslit á síðustu leiktíð.