Hert eftirlit skattsins gagnvart íþróttafélögum veldur titringi

Hertar kröfur og eftirlit skattsins gagnvart íþróttafélögum hefur ollið titringi í hreyfingunni. Lögmaður segir það skjóta skökku við að sjálfboðaliðar geti sætt refsiábyrgð og starfshópur hagsmunaaðila leitar lausna til að liðka fyrir rekstri íþróttahreyfinga

498
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir