Viðar kjálkabrotnaði illa

Viðar Ari Jónsson kinnbeins- og kjálkabrotnaði illa í leik með HamKam, rétt eftir að hafa átt stoðsendingu í leik með HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Andlitið var alveg afmyndað og honum var mjög létt eftir að hafa komist í aðgerð á sjúkrahúsi í Osló.

17464
00:55

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti