Upptakturinn að Hönnunarmars
Saman - Hönnunarmarkaður var haldinn í fyrsta skiptið á Hönnunarmars í ár. Í Hafnarhúsinu opnuðu hönnuðir lager sinn fyrir almenningi, sem gat í gær og í dag komið og fest kaup á íslenskri hönnun, og jafnvel gert nokkuð góð kaup.