Ísland í dag - „Það er ekki rasismi að benda á augljóst vandamál.“

„Það verður að vera hægt að ræða málin án þess að vera kallaður rasisti,“ segir faðir stúlku sem hefur áhyggjur af börnum í Breiðholtsskóla sem þora ekki í skólann vegna hóps sem ræðst á önnur börn og enginn virðist þora að takast á við vandann. Rætt var við föðurinn í Íslandi í dag en innslagið má sjá hér að ofan.

9157
09:35

Vinsælt í flokknum Ísland í dag