Ekki með hugann við Gylfa

Víkingur mætir Panathinaikos í Aþenu annað kvöld í síðari leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Víkingur leiðir einvígið og þjálfari liðsins er vongóður.

221
01:57

Vinsælt í flokknum Fótbolti