Moon Safari með Air endurhljóðblönduð

Í Straumi í kvöld verður fjallað um remix plötuna Blue Moon Safari sem kom út núna á Record Store Day. Þar endurhljóðblandar tónlistarmaðurinn Vegyn hina goðsagnakenndu plötu Moon Safari með Air. Auk þess sem nýtt efni frá Salóme Katrínu, KUSK og Óvita, Farao, Stereolab, Vendredi Sur Mer, Bigga Maus, Julian Civilian og fleirum fær að heyrast. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!

24
1:00:50

Vinsælt í flokknum Straumur