Áslaug Arna - Ein Pæling

Þórarinn ræðir við Áslaugu Örnu, frambjóðanda til formanns Sjálfstæðisflokksins, um stefnu og strauma í stjórnmálunum. Fjallað er um nýja hægribylgju í stjórnmálunum, pólitík á Íslandi og margt fleira. - Hvernig hefði Áslaug tæklað mál Helga Magnúsar? - Afhverju gagnrýndi Áslaug Ásmund Friðriksson í útlendingamálunum? - Mun Áslaug Arna verða Margaret Thatcher okkar Íslendinga? Þessum spurningum er svarað hér. Til að styrkja þetta framtak má fara inn á www.pardus.is/einpaeling

32
56:57

Vinsælt í flokknum Ein pæling