Aðventan með Lindu Ben: Smáréttajólaboð

Linda Ben sýnir okkur skemmtilegar hugmyndir af jólasmáréttum sem henta frábærlega í jólaboðið. Bakaðar perur, jólalegur Brie, ostapinnakrans og rauðrófucarpaccio svo eitthvað sé nefnt.

899
09:07

Næst í spilun: Aðventan með Lindu Ben

Vinsælt í flokknum Aðventan með Lindu Ben