Í bítið - Haraldur Örn Gunnarsson og Telma Tomasson um Landsmót Hestamanna
Haraldur Örn Gunnarsson framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna og Telma Tomasson, frettamaður og hestakona með meiru, kíktu í spjall til okkar og ræddu við okkur um Landsmót Hestamanna.