Pepsimörkin: Framherjakaup Breiðabliks vekja upp spurningar

Íslandsmeistaralið Breiðabliks var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að kaup liðsins á ástralska framherjanum Dylan MacAllister voru rauði þráðurinn í því samtali.

5748
01:47

Vinsælt í flokknum Fótbolti