Pepsimörkin: Umdeilt atriði úr leik ÍBV og Stjörnunnar
Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 fór yfir umdeilt atriði í leik ÍBV og Stjörnunnar í Pepsideild karla í 8. umferð. Þar réði vítaspyrnudómur úrslitum í 2-1 sigri ÍBV. Farið var yfir atriðið í þættinum í gær.