Stúkan um Stjörnuna: „Nei þú ert ekki með tuttugu byrjunarliðsmenn“

Albert Brynjar Ingason var allt annað en ánægður með hvernig Stjarnan kom inn í leik sinn gegn ÍBV í 3. umferð Bestu deildar karla. Farið var yfir óvænt tap Stjörnumanna fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Garðabæ í síðasta þætti Stúkunnar.

370
01:16

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla