Fimmtugasti rampurinn vígður
Fimmtugasti rampurinn í átakinu ,,Römpum upp Reykjavík" var vígður við Laugaveg 7 í dag. Markmiðið er að reisa eitt hundrað rampa í Reykjavík á árinu til þess að bæta aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum.