Metfjöldi skemmtiferðaskipa

Aldrei hafa jafn mörg skemmtiferðaskip boðað komu sína á Ísafjörð líkt og í sumar. Bæjarstjórinn segir unnið að því að tryggja að innviðirnir þoli álagið.

114
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir