Öskubuska Skallagrímsson Mamma, ég er að hugsa um það þegar ég verð stór," sagði fimm ára dóttir mín áhyggjufull um daginn. Bakþankar 16. apríl 2008 06:00
Rauða hættan Okkur Íslendingum þykir ægilega vænt um nágranna okkar í Færeyjum, enda eru þeir okkar eina tækifæri til að sýna stóra bróðurs stæla í garð annarra þjóða. Bakþankar 15. apríl 2008 06:00
Leyfið bönkunum að koma til mín Leyfið bönkunum að koma til mín og bannið þeim það ekki! Að vandlega athuguðu máli og hafandi ráðgast við fjölskyldu mína hef ég ákveðið að bjóðast til að losa þjóðina á einu bretti við vandamálið sem hangir yfir okkur öllum. Bakþankar 14. apríl 2008 06:00
2020 Árið er 2020. Ég átti erindi austur á land og er á leiðinni heim til höfuðborgarinnar með flugi. Ég geng frá borði í Vatnsmýrinni um rana beint inn í nýlega, glæsilega flugstöð sem af einhverjum ástæðum gengur ekki undir nafninu flugstöð heldur „samgöngumiðstöð“. Bakþankar 13. apríl 2008 07:00
Með trukki en líka dýfu Þegar hátt bensínverð og ósanngjarnar vinnureglur tóku að renna flutningabílstjórum til rifja gerðu þeir sér lítið fyrir, lögðu stóru trukkunum sínum úti á mikilvægum umferðargötum á annatíma og tepptu þar með alla umferð. Bakþankar 12. apríl 2008 00:01
Út(sáð)rás Þriðji hver gestur klámsíðu er kona og konur eru miklu líklegri en karlar til að stunda raunverulegt kynlíf með manneskju sem þær kynnast á netinu. Bæði í erótískum og klínískum tilgangi. Kynferðisleg þjónusta við konur er nýjasta netbólan. Bakþankar 10. apríl 2008 03:00
101 Kalkútta Ein af klisjunum sem við þorpsbúar yljuðum okkur lengi við var að þrátt fyrir allt ættum við besta vatn í heimi og hreinustu höfuðborgina. Vorum roggin gagnvart útlendingum sem hingað slæddust enda vóg hreinleikinn upp á móti því hversu allt var - líka þá - rosalega dýrt. Bakþankar 9. apríl 2008 06:00
Vísdómsorð stripparans Eitt sinn tafðist ég á flugvelli í sólarhring. Þótt vistin hefði verið slæm leiddist mér lítið því fólkið sem beið með mér var hvað öðru skemmtilegra. Minnisstæðastar eru mér samræður sem ég átti við guðsmann úr Hvítasunnusöfnuðinum og laglega stúlku sem kynnti sig sem atvinnudansara, sem höfðaði til kynferðislegra hvata fremur en listrænna. Upphófust skemmtilegar samræður um trúmál og klám. Bakþankar 8. apríl 2008 06:00
Breytingaskeið Trúlega er ég að ganga í gegnum einhvers konar breytingaskeið enn einu sinni - en þau eru orðin fleiri en hægt er að telja upp í stuttum bakþanka. Líkamlega eru þau svipuð hjá mér og flestum öðrum. Það eru hin andlegu breytingaskeið sem ég er smeykur um að séu fleiri en gengur og gerist. Bakþankar 7. apríl 2008 06:00
Ný kynni af fyrstu ástinni Eyjan birti frétt fyrir nokkru um hlut foreldra í sænskum bókmenntum. Mömmur í sænskum bókmenntum eru hálfvonlausar, sjálfhverfar og taugaveiklaðar, eða látnar. Minna var sagt um stöðu pabbanna, en í sjálfu sér segir það heilmikið að um þá hafi ekki einu sinni verið fjallað. Bakþankar 6. apríl 2008 06:00
Einkaþota ÉG á vin sem fór einu sinni til útlanda í einkaþotu, starfs síns vegna. Þvert á hugmyndir mínar á þessum tíma um að í einkaþotum væri einstaklega þægilegt að vera og að stólar væru þar rúmgóðir og hægt að teygja úr sér og skeggræða andans mál í rólegheitum, tjáði þessi vinur minn mér að lokinni ferðinni að einkaþotan hefði í raun verið einstaklega óþægileg. Bakþankar 5. apríl 2008 06:00
Til Búkarest Geir kastaði sér í brúnan leðursófa einkaþotunnar, klæddi sig úr skónum og teygði úr sér. „Ahh, svona á lífið að vera,“ dæsti hann og trommaði á magann á sér. Bakþankar 4. apríl 2008 06:00
Bati Einu sinni á miðju fylliríi fékk vinur minn hugmynd. Hann hafði reyndar verið að pæla í þessu lengi en fékk snögglega vitrun: Strákar, sparkiði í rassinn á mér! sagði hann æstur, beygði sig niður og setti rassinn út í loftið. Bakþankar 3. apríl 2008 06:00
Æðst allra dyggða Nú hafa stórkaupmenn sent út kaldrifjaða orðsendingu um hroðalegar verðhækkanir sem augsjáanlega koma okkur illa. Margir munu bíta á jaxlinn og aðlagast eins og áður en ekki allir hafa svigrúm til þess. Bakþankar 2. apríl 2008 06:00
Salernishreinsiefnaauglýsingafárið Konan mín vann einu sinni á spítala. Af þeim sökum virðast því lítil takmörk sett hve ítarlega samræðurnar við kvöldverðarborðið geta fjallað um síðari stigu meltingarkerfisins, iðrastarfsemi og líkamsvessa án þess að hún missi matarlystina. Bakþankar 30. mars 2008 06:00
Heilsuleysi Dana Á háskólaárunum hnaut ég um þá speki að fjölmiðlar endurspegluðu samtímann. Á henni hef ég hangið eins og hundur á roði þar til nú um páskahelgina að á mig komu vöflur. Bakþankar 29. mars 2008 06:00
Helvíti í öskubakka Fréttir af gengi krónunnar og yfirvofandi kreppu eru þreytandi til lengdar. Það var því kærkomin tilbreyting þegar fréttist að mannabein hefðu fundist á víðavangi í Kjósinni á páskadag. Bakþankar 28. mars 2008 00:01
27. mars Dagurinn í dag er af tvennum sökum merkisdagur fyrir miðaldra karlmenn með grátt í vöngum. Fyrir nákvæmlega áratug hrökk herra Porsche upp af og sama dag lagði matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna blessun sína yfir Viagra. Bakþankar 27. mars 2008 06:00
Heimagert kynlífsmyndband Sem dálítið aldurhnigin frú væri ferill minn nú örugglega á fallanda fæti ef hann byggðist á aðdáun múgsins. Þótt ég hafi því miður ekki enn haft framfærslu af glæsileika og hæfileikum til að performera þá læðist að mér ofurlítill en áleitinn hrollur yfir því að jafnöldrur mínar í Hollywood séu sumar afskrifaðar vegna elli. Bakþankar 26. mars 2008 06:00
Andleg upprisa við klósettskál Eftir gegndarlaust át páskadagsins lagðist ég til hvílu með ólgu í maganum. Skömmu síðar fór ég fram og blandaði mér ömmumeðalið matarsóda út í vatn og stuttu síðar kraup ég spúandi við klósettskál heimilisins. Bakþankar 25. mars 2008 06:00
Hófleg bjartsýni Ég hef hugsað alltof mikið um fjármál síðustu dagana. Fjármál eru leiðinlegasta fyrirbæri alheimsins og ég kann ekki við þetta. Mig langar í áhyggjulausari raunveruleika án endalausra frétta af gengi markaða. Bakþankar 20. mars 2008 03:00
Efniviður framtíðar Veröldin er gerð úr frumeindum, óteljandi mörgum lífseigum snifsum sem mynda allt efni sem er; jörð og loft, himin og haf, plöntur, dýr og okkur. Efnið er orka sem ekki eyðist heldur umbreytist í annað þegar hún Bakþankar 19. mars 2008 06:00
Hetja okkar smáborgara Þverflauta er töff hljóðfæri, um það hef ég aldrei efast enda spilað á slíkan grip af miklum móð í gegnum tíðina. Bakþankar 18. mars 2008 06:00
Xenófóbískur rústíkus kemst í feitt Nýlega var Gaukur Úlfarsson var dæmdur til fjársekta fyrir að kalla Ómar R. Valdimarsson „aðalrasista bloggheima". Dómurinn er að mínu mati gersamlega fráleitur. Bakþankar 16. mars 2008 06:00
Þegar ég varð ær Þótt maðurinn minn væri að eignast sitt fyrsta barn þarna fyrir rúmum þremur árum var eins og hann hefði margoft staðið í þessum sporum. Bakþankar 15. mars 2008 06:00
Landsbyggðarpakkið Ég er frá þessum stað þarna sem heitir „úti á landi". Sjálf áttaði ég mig alls ekki á því fyrr en ég flutti til Reykjavíkur. Allt þetta tal um „úti á landi" er nefnilega ekki mjög algengt úti á landi. Bakþankar 14. mars 2008 03:00
Madama Tobba Madama Tobba skrifaði leiðarvísi um ástarmál fyrir stúlkur árið 1922, á þeim tíma þegar daður og djass tröllriðu ístöðulausum stúlkum og ekki veitti af að minna hið fagra kyn á stað sinn og stétt. Bakþankar 13. mars 2008 07:00
Roskin ráðskona í lífshættu Þrátt fyrir vitnisburðarsýki á háu stigi tókst mér eitt sinn á uppreisnarárum gelgjuskeiðsins að fá einkunnina 1,0 í handavinnu. Með fylgdi sú umsögn kennarans að þennan eina fengi ég aðeins fyrir gæsku hennar og miskunnsemi. Viðkvæmur unglingurinn var þannig metinn einskis virði þegar kom að handlagni með nál og þráð. Bakþankar 12. mars 2008 03:00
Á rökkurmiðum Það bjargast ekki neitt, það ferst, það ferst,“ kvað Steinn Steinarr fyrir mörgum árum. Ég hef hingað til lítið verið að eltast við heimsendaspár en einhverra hluta vegna rifjast þessi orð iðulega upp fyrir mér þegar sjávarútveg og landsbyggðina ber á góma. Bakþankar 11. mars 2008 06:00
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun
Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir Skoðun