Fylkismenn endurheimtu toppsætið Fylkir endurheimti toppsæti Inkasso-deildarinnar með 2-0 sigri á Leikni R. í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 5. júní 2017 19:56
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Krikanum | Myndband FH vann öruggan sigur á Stjörnunni, 3-0, í stórleik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í Kaplakrika í gær. Íslenski boltinn 5. júní 2017 15:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 3-0 | Dýrkeypt mistök Stjörnumanna FH-ingar björguðu tímabilinu sínu með nauðsynlegum 2-0 sigri á Stjörnunni sem tapaði sínum fyrsta leik í sumar. Íslenski boltinn 4. júní 2017 22:45
Heimir: Jói Lax lenti í miklu basli með Atla Heimir Guðjónsson var ánægður með sína menn eftir 3-0 sigur á Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 4. júní 2017 22:16
Óli Jó: Ljótt en tókst þó Þjálfari Valsmanna var ekki ánægður með leik síns liðs en var sáttur með að hafa fengið þrjú stig úr leiknum gegn ÍBV. Íslenski boltinn 4. júní 2017 20:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 2-1 | Sveinn Aron hetja Vals | Sjáðu mörkin Valur jafnaði Stjörnuna að stigum á toppi Pepsi-deildar karla með 2-1 sigri á ÍBV á Valsvelli í dag. Íslenski boltinn 4. júní 2017 19:45
Bjarni Guðjóns: Til hamingju Stjarnan | Myndband Bjarni Guðjónsson var í Teignum á Stöð 2 Sport HD í síðasta sinn í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4. júní 2017 09:00
Elskar að skora á lokamínútunum Króatíski framherjinn Ivan Bubalo skoraði bæði mörk Fram þegar liðið vann 1-2 útisigur á Leikni F. fyrir austan í gær. Íslenski boltinn 4. júní 2017 06:00
Friðrik Dór í Teignum: Gaman að kynnast þér Bjarni Bjarni Guðjónsson var í síðasta sinn í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi en hann hefur sem kunnugt er verið ráðinn aðstoðarmaður Loga Ólafssonar hjá Víkingi R. Íslenski boltinn 3. júní 2017 23:30
Ævintýralegur sigur ÍR sem er komið upp úr fallsæti ÍR vann ótrúlegan sigur á Þór Ak., 2-1, í Mjóddinni í 5. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 3. júní 2017 17:02
Teigurinn: Leikmaður og þjálfari mánaðarins koma úr Stjörnunni | Myndbönd Það var verðlaunahátíð í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. Þar var lið mánaðarins opinberað, sem og leikmaður og þjálfari mánaðarins. Íslenski boltinn 3. júní 2017 16:32
Bubalo kramdi hjörtu Leiknismanna Fram lyfti sér upp í 2. sæti Inkasso-deildarinnar með dramatískum 1-2 sigri á Leikni F. fyrir austan í dag. Íslenski boltinn 3. júní 2017 16:03
Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 3. júní 2017 10:00
Teigurinn: KR tók áskorun Teigsins Vodafone-áskorunin í Teignum var skemmtileg í kvöld en það var komið að KR-ingum að spreyta sig. Íslenski boltinn 2. júní 2017 23:30
Teigurinn: Vonbrigði hjá Stjörnunni í hornspyrnukeppninni Í kvöld var komið að Stjörnunni að taka þátt í hornspyrnukeppninni sem Teigurinn stendur fyrir. Íslenski boltinn 2. júní 2017 22:45
Þróttur skaust á toppinn Þróttarar eru komnir á topp Inkasso-deildarinnar eftir flottan 2-0 sigur á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 2. júní 2017 21:50
Jafntefli hjá Haukum og Gróttu Haukar og Grótta þurftu að skipta með sér stigunum er liðin mættust á Gamanferða-vellinum í Hafnarfirði í kvöld. Íslenski boltinn 2. júní 2017 21:23
Beitir Ólafsson kominn í KR KR-ingar leysa markvarðakrísuna með Beiti Ólafssyni sem spilaði síðast fyrir Keflavík. Enski boltinn 2. júní 2017 11:47
Innrásin úr Inkasso-deildinni Nýliðar Grindavíkur og KA hafa sett mikinn svip á Pepsi-deild karla í upphafi móts og gott betur því þetta er í fyrsta sinn í aldarfjórðung þar sem báðir nýliðarnir eru meðal fjögurra efstu liða eftir fimm umferðir. Íslenski boltinn 2. júní 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Grindavík 6-5 | Leiknir vann eftir vítakeppni 1. deildarlið Leiknis henti Pepsi-deildarliði Grindavíkur út úr Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2017 22:30
Ekki gott að mæta Stjörnunni þegar þú hefur unnið tvo bikarmeistaratitla í röð Stjarnan endaði í gær ellefu leikja sigurgöngu Valsmanna í Borgunarbikarkeppni karla í fótbolta þegar Stjörnumenn sóttu sigur á Hlíðarenda í sextán liða úrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 1. júní 2017 12:30
Bjarni Guðjónsson aðstoðar Loga hjá Víkingum Dragan Kazic sagður taka við svartfellsku meisturunum. Íslenski boltinn 1. júní 2017 12:05
Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 1. júní 2017 10:00
Markvarðakrísa KR-inga heldur áfram: Sindri Snær tvíhandarbrotinn KR gæti þurft að spila á hinum 19 ára gamla Jakobi Eggertssyni í næstu leikjum eftir að Sindri Snær meiddist í bikarleik liðsins í gær. Íslenski boltinn 1. júní 2017 09:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 1-2 | Meistararnir úr leik Bikarmeistarar síðustu tveggja ára, Valur, eru úr leik í Borgunarbikarnum í ár. Garðbæingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu þeim á Valsvellinum. Íslenski boltinn 31. maí 2017 22:30
Willum komst ekki af Alþingi til þess að stýra KR Það er enginn Willum Þór Þórsson á bekknum hjá KR í kvöld þar sem það er brjálað að gera hjá honum niður á þingi. Íslenski boltinn 31. maí 2017 20:23
Skagamenn búnir að vera undir í 102 mínútur í bikarnum í sumar en samt ennþá á lífi Skagamenn urðu í gærkvöldi fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út b-deildarlið Gróttu. Íslenski boltinn 31. maí 2017 10:30
Andri Rúnar hætti að horfa á NBA á nóttunni til að verða betri leikmaður Framherjinn hefur slegið í gegn í Pepsi-deild karla og skorað fimm mörk á fyrsta mánuði tímabilsins. Íslenski boltinn 31. maí 2017 08:00
Grétar Sigfinnur nýr liðsmaður Pepsi-markanna Bikar-Grétar kemur inn í Pepsi-mörkin eftir landsleikjafríið. Íslenski boltinn 30. maí 2017 17:25
Þetta eru næstu sjónvarpsútsendingar í Pepsi-deild karla Áfram verða tæplega 60 prósent leikja Pepsi-deildar karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Íslenski boltinn 30. maí 2017 16:30