CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Fá að bjóða upp á úti­æfingar eftir allt saman

CrossFit-stöðvum er heimilt að verða með útiæfingar fyrir iðkendur sína samkvæmt núgildandi samkomutakmörkunum. Yfirþjálfari hjá CrossFit Kötlu hefur fengið þetta staðfest, en lögregla gerði stöðinni að loka um helgina og sagði útiæfingar óheimilar.

Innlent
Fréttamynd

Æfingafélagi Katrínar Tönju með COVID

Loka þurfti æfingastöð Katrínar Tönju Davíðsdóttur í Boston í Bandaríkjunum vegna kórónuveirusmits en okkar kona er sem betur fer í langþráðu fríi á Íslandi.

Sport
Fréttamynd

Sara Sigmunds elskar Lewis Hamilton

Heimsmeistarinn í formúlu eitt á sér mikinn aðdáenda í einni stærstu stjörnu CrossFit íþróttarinnar. Sara Sigmundsdóttir felur ekki aðdáun sína á sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton.

Sport
Fréttamynd

Náðu að stela Söru frá Nike

Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum.

Sport