Svipbrigði frá heimsleikunum í CrossFit sem segja meira en þúsund orð 39 keppendur saman í sal að róa í meira en þrjá klukkutíma. Stemmningin var sérstök í nótt í hópi keppenda í maraþonróðrinum á heimsleikunum í CrossFit. Sport 2. ágúst 2018 14:30
Anníe Mist þurfti aðstoð eftir erfiðasta daginn í sögu CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir og hinir keppendurnir á tólftu heimsleikunum í CrossFit eyða deginum í dag í endurheimt og þau þurfa líka á því að halda. Sport 2. ágúst 2018 09:30
Eru Katrín Tanja og Sara búnar að missa af lestinni? Fyrsti dagur heimsleikanna í CrossFit er að baki en fjórða greinin var maraþonróður í nótt. Staðan er orðin erfið hjá tveimur vonarstjörnum Íslands á mótinu. Sport 2. ágúst 2018 08:00
Annie Mist þriðja eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit lauk í nótt með lengstu keppnisgrein í sögu leikanna þar sem keppt var í maraþonróðri. Sport 2. ágúst 2018 07:30
Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. Sport 1. ágúst 2018 19:52
Björgvin Karl í 4. sæti eftir fyrstu tvær greinarnar Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. Sport 1. ágúst 2018 18:11
Í beinni: Fimm Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - dagur 1 Tólftu heimsleikarnir í CrossFit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki og standa yfir frá 1. til 6. ágúst. Vísir mun fylgjast með leikunum og áframvarpa beinum útsendingum frá CrossFit-samtökunum. Sport 1. ágúst 2018 15:00
Katrín Tanja þriðja í fyrstu grein Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum á heimsleikunum í CrossFit en hún náði þriðja sætinu í fyrstu grein heimsleikanna sem hófust í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Sport 1. ágúst 2018 14:01
Níundu heimsleikarnir hjá Anníe Mist hefjast í dag Íslenska crossfit-goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er mætt á heimsleikana í crossfit sem hefjast á svakalegum miðvikudegi í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Sport 1. ágúst 2018 11:45
Sara: Katla er ein efnilegasta konan í crossfit-heiminum í dag Ísland á ekki aðeins keppendur í fullorðinsflokki á heimsleikunum í crossfit sem hefjast í dag í Madison í Bandaríkjunum. Þrír Íslendingar keppa einnig í unglingaflokki á mótinu og þar á meðal er Íslandsmeistarinn sjálfur. Sport 1. ágúst 2018 10:30
Sara er hugrakkasti íþróttamaðurinn sem ég hef unnið með Phil Mansfield, nýr þjálfari íslensku crossfitstjörnunnar Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur, talar ekki vel um þær kringumstæður sem Sara hafur verið í undanfarin ár og ekki fá gömlu þjálfararnir hennar heldur góða einkunn hjá honum. Sport 1. ágúst 2018 09:00
Allar íslensku stelpurnar geta barist um eitt af toppsætunum Ísland á fimm fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í Bandaríkjunum í dag. Lokaæfing dagsins er að taka heilt maraþon í róðrarvélinni sem hljómar hrikalega að mati fyrrverandi heimsleikafara. Sport 1. ágúst 2018 06:00
Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. Sport 31. júlí 2018 19:45
Hægt að spila crossfit-fantasy leik í tengslum við heimsleikana í ár Heimsleikarnir í crossfit hefjast í Madison í Bandaríkjunum á morgun með mjög svo krefjandi degi en 40 karlar og 40 konur munu keppa um sigurinn á þessum tólftu heimsleikum sögunnar. Sport 31. júlí 2018 16:30
Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. Sport 31. júlí 2018 13:00
Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. Sport 31. júlí 2018 12:00
Segir þau hafa gert mikil mistök með því að ná Katrínu Tönju heilli á heimsleikana Í ár hefur hún æft eins stíft og hún þolir á hverjum degi og segist vera sífellt með verki en elskar það. Sport 31. júlí 2018 10:45
Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. Sport 31. júlí 2018 09:00
Heimsleikarnir í krossfit í ár byrja á hjólreiðakeppni Dave Castro, hæstráðandi heimsleikanna í krossfit, tilkynnti keppendunum í dag hvernig fyrsta greinin á heimsleikunum í ár muni líta út. Sport 30. júlí 2018 16:29
Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. Sport 30. júlí 2018 10:30
Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. Sport 30. júlí 2018 09:00
„Sleðahundurinn“ Katrín Tanja vill verða hraustasta kona heims á ný Katrín Tanja Davíðsdóttir á harma að hefna á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í byrjun ágúst. Katrín Tanja vann keppnina og hlaut titilinn Hraustasta kona heims árin 2015 og 2016 en þurfti að sætta sig við fimmta sætið í fyrra. Sport 25. júlí 2018 15:45
Fimm keppendur sem voru á leið á CrossFit-leikana féllu á lyfjaprófi Dæmdir í keppnisbann. Lífið 17. júlí 2018 21:59
Kærasta Annie Mistar boðið á heimsleikana eftir að keppandi féll á lyfjaprófi Réð sér vart úr kæti vegna þessara frétta. Lífið 16. júlí 2018 22:53
Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot „Ég er stolt af því að vera kona með vöðva“ Lífið 16. júlí 2018 16:01
Snorri Björns með nýtt hlaðvarp: „Vil að þátturinn sé samkvæmur sjálfum mér“ Ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Snorri Björnsson hefur sett á laggirnar nýjan hlaðvarpsþátt þar sem hann tekur viðtöl við áhugaverða einstaklinga. Lífið 11. júní 2018 20:00
Björgvin, Annie, Ragnheiður Sara og Katrín fara á heimsleikana Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson tryggðu sér öll sæti á heimsleikana í CrossFit sem fara fram í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. Sport 20. maí 2018 14:13
Bein útsending: Hvaða Íslendingar komast á heimsleikana? Síðasti dagur Regionals fer fram í dag. Þá kemur í ljós hvaða Íslendingar komast á heimsleikana sem fara fram í ágúst. Sport 20. maí 2018 10:13
Annie Mist og Ragnheiður Sara eiga góða möguleika á að komast á heimsleikana Keppni um sæti á heimsleikunum fer fram um helgina og Annie og Ragnheiður standa vel fyrir lokadaginn. Sport 19. maí 2018 15:00
Bein útsending: Björgvin Karl þarf að bæta sig í Berlín Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og vann báða viðburði gærdagsins í East Regionals. Katrín bætti tíma Ragnheiðar Söru sem hafði unnið viðburðinn Lindu fyrr um daginn. Katrín er í mjög góðri stöðu fyrir annan keppnisdag af þremur. Sport 19. maí 2018 10:00